Lausapenni óskast!
Eldgos.is óskar eftir áhugasömum jarðfræðinema eða jarðfræðingi sem vill skrifa færslur þegar eitthvað er um að vera og jafnvel taka þátt í áframhaldandi þróun vefsins. Það á enn eftir að setja inn efni um nokkur merkileg elstöðvakerfi ss. Öskju, Kverkfjöll og Hofsjökul svo dæmi séu tekin. Þá er það einnig í farvatninu að þýða síðuna á ensku. …