Um eldgos.is

Birta á :

Eigandi,  ábyrgðarmaður lénsins og hönnuður vefsíðunnar er Óskar Haraldsson.   Höfundur er rekstrarfræðingur að mennt en hefur mikinn áhuga á jarðfræði og hefur viðað að sér þekkingu á því sviði víðsvegar að, m.a. stundað nám í jarðfræði við Háskóla Íslands.

Ef þú vilt koma skilaboðum til okkar varðandi efnistök eða eitthvað annað þá getur þú sent tölvupóst á svordtail@yahoo.com eða haft samband í síma 8920301 – nú eða fyllt út formið neðar á síðunni.  Hér er svo facebook síða höfundar.

Allar myndir af Íslenskum eldstöðvum eru vel þegnar en gæta verður þess að þær séu teknar af þeim sem senda þær og viðkomandi þarf að staðfesta í tölvupósti að eldgos.is sé heimilt að nota þær endurgjaldslaust á vefsíðunni.  Höfunda innsendra mynda verður ávalt getið.

Heimildir við vinnslu þessarar síðu koma víða að en þó er rétt og skilt að geta sérstaklega einnar bókar sem nýttist mér sérlega vel við vinnslu síðunnar en það er stórvirkið  “Íslenskar eldstöðvar” eftir Ara Trausta Guðmundsson.  Ég mæli með þeirri fróðlegu og glæsilegu bók fyrir þá sem vilja kynnast ægikrafti Íslenskra eldstöðva.

Hefur þú áhuga á að auglýsa á eldgos.is ?  Vinsamlegast fylltu út formið hér að neðan eða hafðu samband í síma 8920301. 

Síðuhöfundur rekur vefsíðugerðina gullnet.is og tekur að sér  vefsíðugerð á sanngjörnu verði.  Hér eru örfá dæmi um aðrar síður hannaðar af gullnet.is   -Ef þig vantar vefsíðu hafðu þá samband 🙂

vbc.is

gullnet.is

Scroll to Top