Jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg

Birta á :

.

Laust fyrir kl. 3 í nótt hófst jarðskjálftahrina á Reykjaneshrygg, um 10-15 Km. suðvestur af Geirfugladrangi.  Stærsti skjálftinn hefur mælst skv. sjálfvirkum mælum Veðurstofunnar 3,6 M en tveir aðrir yfir 3 og  mikill fjöldi minni skjálfta.  Skjálftahrinur á þessum slóðum eru algengar.  Fyrr á þessu ári urðu hrinur á svipuðum slóðum, í febrúar, mars og apríl.

Myndin er fengin af vef Veðurstofu Íslands og sýnir skjálftana í nótt.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll to Top