Skjálftahrina á Reykjaneshrygg

Birta á :

Skjálftahrina hófst á Reykjaneshrygg um 45-50 km. VSV af Reykjanestá í morgun.  Stærsti skjálftinn hingað til mældist 3,1.  Mikið hefur dregið úr hrinunni síðustu klukkustundir en hún gæti þó vel tekið sig upp aftur.  Hrinur á þessum slóðum eru algengar enda á flekaskilum.

Myndin ef fengin af vef Veðurstofu Íslands og sýnir upptök skjálftanna.

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll to Top