Grein um Yellowstone
Nú hefur verið bætt við grein um Yellowstone eldstöðina í Bandaríkjunum (http://www NULL.eldgos NULL.is/erlendar-eldstodvar/ofureldstodvar/yellowstone/). Yellowstone er ein svokallaðra ofureldstöðva í heiminum. Greinina er að finna undir “Erlendar eldstöðvar” og þar undir “Ofureldstöðvar”.
Skildu eftir svar