Lítið hlaup úr Grímsvötnum
(http://www NULL.eldgos NULL.is/wp-content/uploads/2012/11/grimsvotn NULL.jpg)
.
Allt bendir til þess að lítið hlaup sé hafið úr Grímsvötnum í Vatnajökli. Mun það væntanlega koma fram í ánni Gígju síðar í dag. Eftir Grímsvatnagosið og stórhlaupið 1996 breyttust aðstæður í Grímsvötnum þannig að hlaupin eru minni og meinlausari en áður. Eldgosið í fyrra hafði ekki teljandi áhrif enda fylgdi því ekki hlaup.
Frétt Ruv um hlaupið: Lítið hlaup hafið í Grímsvötnum (http://www NULL.ruv NULL.is/frett/litid-hlaup-hafid-i-grimsvotnum?fb_action_ids=303772946393620&fb_action_types=og NULL.likes&fb_source=other_multiline&action_object_map={%22303772946393620%22%3A472727269446093}&action_type_map={%22303772946393620%22%3A%22og NULL.likes%22}&action_ref_map=[])
Skildu eftir svar