Ekkert lát á skjálftavirkni fyrir norðan – Óvissustigi lýst yfir

Í gær var lýst yfir óvissustigi vegna skjálftanna fyrir norðan.  Var það gert eftir að virknin færðist í austurátt að svæðinu norðan við Gjögur.  Það sem helst er óttast er að hrinan komi af stað stórum skjálfta á Flateyjar-Húsavíkur misgenginu en þar geta skjálftar farið yfir 7M af stærð.

Nú er ljóst að skjálftarnir eru siggengisskjálftar i sigdalnum í Eyjafjarðarál og skjálftar þar verða varla stærri en orðið er.  Hinsvegar eru skjálftar á Flateyjar-Húsavíkurmisgenginu annars eðlis, þ.e. misgengisskjálftar.

mbl.is  – næg spenna fyrir 6,8 stiga skjálfta.

Þitt álit

Scroll to Top
%d bloggers like this: