Jarðfræðileg hugtök og orðskýringar

Nú hefur verið bætt við undirsíðu undir flipann “Ýmis fróðleikur” þar sem er að finna lista yfir jarðfræðileg hugtök og orðskýringar.  Við höfum fengið ábendingar um að slíkan lista vantaði á síðuna enda mörg hugtök og orð sem notuð eru á síðunni sem ekki allir eru kunnugir.  Hér með er bætt úr því en bætt verður við þennan lista eftir þörfum.

Þitt álit

Scroll to Top
%d bloggers like this: