Nú hefur verið bætt við undirsíðu undir flipann “Ýmis fróðleikur” þar sem er að finna lista yfir jarðfræðileg hugtök og orðskýringar. Við höfum fengið ábendingar um að slíkan lista vantaði á síðuna enda mörg hugtök og orð sem notuð eru á síðunni sem ekki allir eru kunnugir. Hér með er bætt úr því en bætt verður við þennan lista eftir þörfum.