Jarðskjáltar um víða veröld
 • Mon 03:55:19 (UTC) 3.4,0.6 km SSW of Palmira, S.. - Details
 • Mon 03:19:32 (UTC) 3.2,7 Km SSW of Indios, Puer.. - Details
 • Mon 02:59:00 (UTC) 4.0,California, USA - Details
 • Mon 02:34:27 (UTC) 3.8,SOUTHERN XINJIANG, CHINA - Details
 • Mon 02:23:25 (UTC) 3.0,ANTOFAGASTA, CHILE - Details
 • Mon 02:06:40 (UTC) 3.1,37 km NW of Kushiro, Hok.. - Details
 • Mon 02:05:54 (UTC) 4.8,Sakhalin Oblast, Russia - Details
 • Mon 01:51:48 (UTC) 3.0,45 Km Al NE De Calama, C.. - Details
 • Mon 01:48:32 (UTC) 4.2,Departamento de Las Hera.. - Details
 • Mon 01:42:49 (UTC) 3.4,HINDU KUSH, AFGHANISTAN,.. - Details
(http://www NULL.chess NULL.com?ref_id=4222785)
Free online chess games! (http://www NULL.chess NULL.com/)

Snarpur jarðskjálfti rétt við Grindavík

Klukkan 22 14 í kvöld varð jarðskjálfti sem mældist 3.7 á Richter á sjálfvirkum mælum Veðurstofunnar. Upptök skjálftans eru aðeins 2,6 km ANA af Grindavík.  Fannst hann á Suðurnesjum og á Höfuðborgarsvæðinu.  Þarna hefur skolfið undanfarna daga en þetta er þó stærsti skjálftinn i þessari hrinu.  Skjálftar eru algengir á þessum slóðum.

Athugasemdir

2 Responses to Snarpur jarðskjálfti rétt við Grindavík

 • Jónas Daníel Þórisson says:

  Góðan daginn ég er hérna íbúi í Grindavík ég fann þrjá jarðskjálfta síðustu tvö kvöld, á eftir að vera mikill skjálftaórói á þessu svæði næstu daga?
  En annars flott síða fróðleg og spennandi sérstaklega fyrir áhugamenn um jarðeðlisfræði. 🙂

 • admin says:

  Sæll Jónas
  Takk,- Svona hrinur eru yfirleitt nokkra daga að fjara út, núna virðist mesti vindurinn úr þessari en gæti svosem tekið sig upp aftur. Slíkt gerist oft á Reykjanesskaganum en skjálftarnir þar verða sjaldan stórir sem er bót í máli:)

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Færslusafn eftir mánuðum