Snarpir skjálftar í Hamrinum
Nokkuð snarpir jarðskálftar urðu í Hamrinum í vestanverðum Vatnajökli að kvöldi 25. september. Stærsti skjálftinn varð kl. 23 36 og mældist 3,7 á Richter. Skjálftahrinur eru algengar í Hamrinum sem er megineldstöð í Bárðarbungukerfinu. …
Snarpir skjálftar í HamrinumRead More »