Jarðskjáltar um víða veröld
  • Tue 04:26:21 (UTC) 3.0,New Zealand - Details
  • Tue 04:16:57 (UTC) 5.4,New Zealand - Details
  • Tue 04:13:04 (UTC) 4.3,34 km S of Patambó, - Details
  • Tue 03:57:43 (UTC) 3.0,16 km of Behbahan, Khuze.. - Details
  • Tue 03:36:30 (UTC) 3.6,Eastern Honshu, - Details
  • Tue 03:08:21 (UTC) 3.3,Northern Sumatra, - Details
  • Tue 03:02:59 (UTC) 3.5,Assam - Nagaland Region, - Details
  • Tue 02:55:42 (UTC) 3.3,MEDITERR (Algeria) - Details
  • Tue 02:44:45 (UTC) 3.0, - Details
  • Tue 02:40:34 (UTC) 4.0,39 km al SUROESTE de S .. - Details
(http://www NULL.chess NULL.com?ref_id=4222785)
Free online chess games! (http://www NULL.chess NULL.com/)

SKJÁLFTAR Í KÖTLU

Katla (http://www NULL.eldgos NULL.is/wp-content/uploads/2011/06/katla21 NULL.jpg)Upp úr kl. 17 í dag urðu nokkuð snarpir jarðskjálftar í Kötlu samkvæmt vöktunarkerfi Veðurstofu Íslands (http://www NULL.vedur NULL.is/skjalftar-og-eldgos/jardskjalftar#view=map).  Stærsti skjálftinn hefur mælst um 3,8 á Richter (Virist við yfirferð hafa lækkað í 3,1)og eru upptökin svo að segja í miðri Kötluöskjunni en þó einnig norðvestan og vestan megin við öskjuna.  Enn er of snemmt að segja hvað þetta boðar og ekki er að sjá gosóróa á mælum.

Katla gaus síðast árið 1918 og er goshlé því orðið mun lengra en vanalegt er á sögulegum tíma en að jafnaði hefur Katla gosið tvisvar á öld.  Einnig hefur Katla gjarnan gosið í kjölfar umbrota í Eyjafjallajökli en hún var hin rólegasta meðan á því gosi stóð og þar til nú.

Athugasemdir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Færslusafn eftir mánuðum