Jarðskjáltar um víða veröld
  • No Earthquakes

Skjálftar í Kötlu

Skjálfti sem mældist 3.1 á Richter varð í Kötlu í Mýrdalsjökli kl. 18:53 í gærkvöldi og annar um 2.3. Samkvæmt frétt á mbl.is (http://www NULL.mbl NULL.is/frettir/innlent/2011/06/02/skjalftar_maeldust_vid_kotlu/) mældust þeir mjög grunnt og því jafnvel talið að um hrunskjálfta sé að ræða af völdum íshruns fremur en eiginlega jarðskjálfta.  Eru upptökin í norðaustanverðri öskjunni.  Enginn órói er á mælum og fátt sem bendir til einhverra atburða í Kötlu á næstunni. Hefur Katla reyndar verið mjög róleg frá goslokum í Eyjafjallajökli og látið öðrum eldfjöllum eftir athyglina eins og allir vita.

Athugasemdir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Færslusafn eftir mánuðum