Jarðskjáltar um víða veröld
  • No Earthquakes

Skjálftar í Kistufelli

(http://www NULL.eldgos NULL.is/wp-content/uploads/2013/01/kistufell_23jan2013 NULL.jpg)Jarðskjálfti, 3,4 að stærð varð í Kistufelli skammt n.a. af Bárðarbungu í Vatnajökli í nótt.  Skjálftar urðu bæði fyrir og eftir stærsta skjálftann en þeir voru allir undir 2 að stærð.  Skjálftar á þessum slóðum eru mjög algengir í seinni tíð og tengjast einhvernskonar hreyfingum í Bárðarbungukerfinu.

Myndin er fengin af vef Veðurstofu Íslands (http://www NULL.vedur NULL.is/)

Athugasemdir

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt.

Færslusafn eftir mánuðum