Langjökull — umfjöllun
Ný umfjöllun um eldstöðvakerfi : Langjökull
(http://www NULL.eldgos NULL.is/wp-content/uploads/2010/03/langjokull_kort2 NULL.jpg)
Nú hefur Langjökli verið bætt við í umfjöllun (http://www NULL.eldgos NULL.is/archives/category/langjokull) um einstök eldstöðvakerfi. Langjökull hefur verið tiltölulega lítt rannsakaður miðað við flestar aðrar virkar eldstöðvar á landinu en nokkur jarðskjálftavirkni af og til bendir til þess að undir jöklinum leynast vel virkar eldstöðvar.
Skildu eftir svar