Jarðskjálftahrina varð skammt frá Öskju í Ódáðahrauni síðastliðna nótt sem náði hámarki i skjálfta upp á 3,4 á Richter. Líklegast er um stakan atburð að ræða sem boðar ekki frekari tíðindi. Skjálftarnir urðu um 25 km. NV af Öskju. Skjálftar á þessum stað eru ekki algengir en þó varð þarna hrina fyrir nokkrum árum. Þessir skjálftar tengjast varla óróleikanum sem hefur verið við Upptyppinga undanfarin ár enda allangt frá.
mbl.is 3,4 stiga skjálfti við Öskju
Visir.is Jarðskjálftahrina á Öskjusvæðinu
Ruv.is Jarðskjálfti við Lokatind
Series of earthquakes occurred 25km NW of the Askja Volcano in Ódáðahraun last night and peaked in an earthquake of 3.4 on the Richter scale. Most likely it is a single event case that invites no further news. Earthquakes in this location are not common, but there was a swarm there a few years ago.