Fallegt gos í Etnu

Birta á :

Eldfjallið Etna á Sikiley er virkasta eldfjall Evrópu og hóf að gjósa þann 19.febrúar síðastliðinn.  Etna er jafnframt hæsta virka eldfjall Evrópu, 3329 metra hátt.  Algengustu gosin í Etnu eru róleg, meinlaus og falleg flæðigos þar sem hraunið liðast um hlíðar fjallsins.  Etna á sér þó einnig sögu um mikil hamfaragos sem hafa kostað mörg mannslíf.  Hér er myndband frá gosinu sem hófst í síðasta mánuði.

httpv://www.youtube.com/watch?v=oMrsdL_IhRM

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll to Top