Breytingar væntanlegar á eldgos.is

Birta á :

Á næstu vikum verður farið í nokkuð róttækar breytingar á eldgos.is og er markmiðið að sjálfsögðu að gera síðuna betri og skemmtilegri!  Meiri áhersla verður á bloggmöguleika en áður og opnuð verður séstök spjallsíða til að auðvelda notendum skoðanaskipti.  Þá verða einnig einhverjar útlitsbreytingar.  Einnig er stefnan að setja síðuna upp á ensku en það er þó ekki efst í forgangsröðinni.   Óhjákvæmilega gæti þurft að loka síðunni eitthvað af og til meðan þessar breytingar eiga sér stað en reynt verður að komast hjá því í lengstu lög.  Allar hugmyndir um hvernig má gera eldgos.is betri eru vel þegnar!

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll to Top