Breytingar á eldgos.is – Erlent efni

Nú munu fara að birtast á eldgos.is fréttir af erlendum atburðum þ.e. jarðskjálftum og eldgosum þegar um meiriháttar atburði er að ræða.  Leitast verður við að útskýra orsakir atburðanna.  Að auki er fyrirhugað að setja inn greinar um ofureldstöðvar (supervolcanos) og stærstu eldgosum sögunnar gerð skil.

Þitt álit

Scroll to Top
%d bloggers like this: