Menn höfðu ýmislegt þarfara að gera á fyrstu öldum Íslandsbyggðar en að skrá niður eldgos. Ritaðar heimildir eru því takmarkaðar nema í stærstu gosum og þeim sem urðu nálægt byggð. Sem dæmi eru afskaplega fáar heimildir um gos í Vatnajökli þó vitað sé að þar gekk oft mikið á.
Á þessu tímabili er þó allmikið um sannkölluð stórgos sem eru gerð skil annarsstaðar á síðunni. Má þar nefna Kötlu – Eldgjár gosið 934, mjög öflugt Heklugos 1104 og feiknalegt sprengigos í Öræfajökli 1362. Þá var mikil virkni á Reykjanesskaga á þessu tímabili. Það er ljóst að það eru gos sem gætu valdið miklum usla í dag þó þau hafi ekki verið stór, þau voru ískyggilega nálægt byggð – og nú er mun þéttbýlla á Reykjanesskaganum en var á þessum tímum.
Eldstöð | ár hefst | ár lýkur | gosefni mk3 | tegund goss | Auðkenni | Aðrar upplýsingar |
Bárðarbunga | 870 | 3,3 | gjóskugos | Vatnaöldugosið | Gjóskulög mynda landnámslagið svokallaða | |
Torfajökull | 870 | hraungos | Samhliða Vatnaöldugosi í Bárðarbungukerfi | |||
Langjökull | 900 | hraungos | Hallmundarhraun | líklega runnið mjög snemma á 10.öld | ||
Katla | 920 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Eyjafjallajökull | 920 | gjóskugos | gos í jökli | Samtímis eða á undan Kötlu | ||
Katla | 934 | 19 | Blandgos | Eldgjár gosið | Mesta gos á Íslandi eftir landnám | |
Bárðarbunga | 940 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Reykjanesskagi | 1000 | hraungos | nokkur gos um þetta leiti á Bláfjallasvæðinu | |||
Bárðarbunga | 1080 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Hekla | 1104 | 2,5 | Stærsta gos Heklu á sögulegum tíma | |||
Reykjanesskagi | 1151 | hraungos | nokkur gos um þetta leiti nærri Krísuvík | |||
Hekla | 1158 | mikið gos | ||||
Bárðarbunga | 1160 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Katla | 1179 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Reykjanesskagi | 1188 | hraungos | ||||
Hekla | 1206 | |||||
Reykjanesskagi | 1210 | 1240 | hraungos | nokkur gos um þetta leiti vestast á skaganum | ||
Reykjaneshryggur | 1211 | gjóskugos | gos i sjó | Eyja myndast og hverfur undan Reykjanesi | ||
Hekla | 1222 | |||||
Reykjaneshryggur | 1223 | gjóskugos | gos i sjó | |||
Reykjaneshryggur | 1226 | gjóskugos | gos i sjó | Allmikið gos 2-3km sv af Reykjanesi | ||
Reykjaneshryggur | 1231 | gjóskugos | gos i sjó | |||
Reykjaneshryggur | 1238 | gjóskugos | gos i sjó | |||
Reykjaneshryggur | 1240 | gjóskugos | gos i sjó | |||
Katla | 1245 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Katla | 1262 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Bárðarbunga | 1280 | hraungos | Frambrunahraunið | Ártal ekki öruggt, en um þetta leiti | ||
Hekla | 1300 | mikið gos | ||||
Reykjaneshryggur | 1340 | gjóskugos | gos i sjó | |||
Reykjanesskagi | 1340 | hraungos | ||||
Hekla | 1341 | mikið gos | ||||
Katla | 1357 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Reykjanesskagi | 1360 | hraungos | ||||
Öræfajökull | 1362 | 10 | gjóskugos | gos í jökli | Stórgos sem olli gífurlegu tjóni | |
Hekla | 1389 | |||||
Bárðarbunga | 1410 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Katla | 1416 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Hekla | 1440 | norðan og sunnan við Heklu | ||||
Katla | 1440 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Reykjaneshryggur | 1442 | gjóskugos | gos i sjó | |||
Bárðarbunga | 1477 | gjóskugos | gos í jökli | |||
Bárðarbunga | 1480 | 3,9 | gjóskugos | Veiðivatnagosið | Mest gjóska ,einnig 0,4 km hraun | |
Torfajökull | 1480 | hraungos | Samhliða Veiðivatnagosi í Bárðarbungukerfi |