Gosannálar

Birta á :

Gossaga Íslands er vitaskuld jafngömul landinu sjálfu enda hlóðst það að mestu leyti upp í forsögulegum eldgosum.  Hér er lögð áhersla á eldgos sem hafa átt sér stað á nútíma en í jarðfræðilegum skilningi er það tíminn sem liðinn er frá síðasta jökulskeiði ísaldar, eða síðustu 10-12.000 ár.

það er ekki fyrr en síðustu 2-3 aldir eða svo sem menn geta nokkurnveginn kortlagt svo að segja hvert einasta gos með rituðum heimildum en þrátt fyrir það er ótrúlega mikið vitað um gossögu þessa tímabils í heild.  Margvíslegar rannsóknir síðustu áratuga hafa gert gossöguna skýrari.   Eðli málsins samkvæmt er auðveldast að greina stærri gos frá fyrri tímum.

Scroll to Top