Spjallborðið

Birta á :

Leiðbeiningar um notkun á spjallborðinu: Ef þú hefur ekki þegar búið til notanda aðgang á spjallið þá þarf að smella á “registration” til að búa til aðgang.  Fylgdu leiðbeiningum, fylltu út skráningarform og þú færð sent lykilorð í tölvupósti.   Síðan smellir þú á tengil sem er í póstinum þar sem hægt er að breyta lykilorðum ofl.  Þegar því er lokið smellir þú á “ELDGOS | ELDFJÖLL | ELDSTÖÐVAR” efst á síðunni og ert þá komin inn á Eldgos.is sem innskráður notandi.  Ath. að þessi aðgangur virkar einnig sem aðgangur á síðuna almennt þ.e. til að setja inn comment við fréttir.  – Þetta þarf bara að gera einu sinni.

Síðan skráir þú þig inn og velur spjallflokk.  Til að setja inn nýtt umræðuefni er valið “New Topic”.

Scroll to Top