Jarðskjálftahrina við Bláfjöll á ný

Birta á :
Myndin er fengin af vef Veðurstofu Íslands

 

.

Í kvöld hófst aftur skjálftavirkni við Bláfjöll.  Stærsti skjálftinn hingað til mældist 3,5 samkvæmt óyfirförnum mælingum Veðurstofunnar.  Upptökin eru nokkrum kílómetrum sunnar en skjálftarnir sem urðu á svæðinu um mánaðarmótin ágúst-september.  Stærsti skjálftinn í kvöld fannst víða á höfuðborgarsvæðinu.  Fastlega má reikna með framhaldi á þessari virkni næstu klukkustundir og jafnvel sólarhringa miðað við aðrar hrinur á þessum slóðum.

Fréttir um skjálftann í kvöld:

Ruv.is  Jarðskjálfti up á 3,5 í Bláfjöllum

Visir.is  Jarðskjálfti í Bláfjöllum

Mbl.is  Jarðskjálftar við Bláfjöll

1 thought on “Jarðskjálftahrina við Bláfjöll á ný”

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt.

Scroll to Top